Arion banki
Arion banki
Arion banki

Hugbúnaðarsérfræðingar iOS og Android

Ertu skapandi app-forritari með auga fyrir frábærri notendaupplifun?

Við hjá Arion banka erum að leita að drífandi og lausnamiðuðum einstaklingi til að ganga til liðs við frábært teymi okkar í hugbúnaðarþróun. Þú munt spila lykilhlutverk í því að þróa og betrumbæta Arion banka appið – eitt af vinsælustu fjármála-öppum landsins!

Hvað þú munt gera

  • Hanna og þróa nýstárlegar hugbúnaðarlausnir fyrir appið okkar.
  • Gera samþættingar við önnur kerfi og tryggja hámarks virkni.
  • Greina og laga villur til að halda appinu í toppformi.
  • Taka þátt í kóðarýni og prófunum til að tryggja hágæða útkomu.

Ef þú ert klár í að setja þína forritunarhæfileika í nýtt samhengi og vilt taka þátt í að móta framtíð appa hjá Arion banka, þá viljum við heyra frá þér!

Auglýsing birt29. janúar 2025
Umsóknarfrestur11. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.App forritun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar