
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Hugbúnaðarsérfræðingar iOS og Android
Ertu skapandi app-forritari með auga fyrir frábærri notendaupplifun?
Við hjá Arion banka erum að leita að drífandi og lausnamiðuðum einstaklingi til að ganga til liðs við frábært teymi okkar í hugbúnaðarþróun. Þú munt spila lykilhlutverk í því að þróa og betrumbæta Arion banka appið – eitt af vinsælustu fjármála-öppum landsins!
Hvað þú munt gera
- Hanna og þróa nýstárlegar hugbúnaðarlausnir fyrir appið okkar.
- Gera samþættingar við önnur kerfi og tryggja hámarks virkni.
- Greina og laga villur til að halda appinu í toppformi.
- Taka þátt í kóðarýni og prófunum til að tryggja hágæða útkomu.
Ef þú ert klár í að setja þína forritunarhæfileika í nýtt samhengi og vilt taka þátt í að móta framtíð appa hjá Arion banka, þá viljum við heyra frá þér!
Auglýsing birt29. janúar 2025
Umsóknarfrestur11. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
App forritun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í hagnýtingu gervigreindar
Bláa Lónið

Viðskipta- og ferlagreinandi stafrænna lausna
Bláa Lónið

Stafrænn vörustjóri - B2B
Bláa Lónið

Gagnaforritari – Data Engineer
Orkuveitan

Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.

Forritari í þróunarteymi
dk hugbúnaður ehf.

DevOps
Helix Health

Software Developer
CrewApp

Sumarstörf hjá Advania
Advania

Ráðgjafi í þjónustuteymi
dk hugbúnaður ehf.

Ráðgjafi í tækniteymi
dk hugbúnaður ehf.

Sumarstarf fyrir nema í tölvunar- eða hugbúnaðarverkfræði
APRÓ