Jarðfræðingur

HS Orka Orkubraut 3, 240 Grindavík


Við leitum að öflugum starfsmanni til að styrkja auðlindasvið okkar. Auðlindasviðið ber ábyrgð á nýtingu auðlinda sem fyrirtækinu hefur verið treyst fyrir. 

Starfið felur í sér:

  • Vinnslueftirlit.
  • Ráðgjöf við undirbúning og framkvæmd borframkvæmda.
  • Samskipti við ráðgjafa, verktaka og aðra jarðhitasérfræðinga innan- og utanlands.

Við viljum gjarnan heyra í þér ef þú:

  • Hefur mikinn metnað, frumkvæði og getur unnið sjálfstætt.
  • Ert tilbúin(n) til að takast á við krefjandi verkefni.
  • Ert með jarðfræðimenntun.

Nánari upplýsingar veitir Kristín Vala Matthíasdóttir, kvm@hsorka.is

Umsóknarfrestur:

28.12.2018

Auglýsing stofnuð:

12.12.2018

Staðsetning:

Orkubraut 3, 240 Grindavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi