NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Hress strákur leitar að aðstoðarmanneskju

Ég er fjörugur strákur í 8.bekk í Reykjavík en bý á Selfossi aðra hvora viku. Ég er að leita að aðstoðarmanneskju á vaktir á Selfossi.

Kvöld og helgar vaktir

Sveigjanlegar vaktir eru í boði á virkum kvöldum og dagvaktir 1-2 helgar í mánuði. Starfið felur í sér að aðstoða mig við það sem mig vantar aðstoð við eins og að fara út í fótbolta, á leikvöllinn, í sund eða annað sem mér finnst skemmtilegt.

Einnig er möguleiki á aukavöktum á Höfuðborgarsvæðinu

Hæfniskröfur:

  • Þolinmæði.
  • Jákvæðni
  • Virðing
  • Sveigjanleiki
  • Að vera hvetjandi
  • Stundvísi

Ekki er nauðsynlegt að hafa starfað með einstaklingi með fötlun heldur frekar áhugi á að kynnast mér og aðstoða mig við það sem ég kýs að taka mér fyrir hendur hverju sinni. Verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg.

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf: nánari upplýsingar: Hugmyndafræðin - NPA miðstöðin

Laun eru samkvæmt sérkjarasamningum NPA miðstöðvarinnar við Eflingu og Starfsgreinasambandið: 2023.05.09-Kjarasamningur-NPA-Efling_SGS_loka.pdf

Auglýsing birt3. september 2024
Umsóknarfrestur22. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Nýja hverfið, Selfossi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar