Deildarstjóri hjúkrunar - Reykjanesbær

Hrafnista Faxabraut 13, 230 Reykjanesbær


Laust er til umsóknar starf hjúkrunardeildarstjóra. Deildarstjóri er leiðandi og hefur frumkvæði í þróun starfsemi hjúkrunardeildar. Í starfinu felst m.a. skipulagning á starfi ásamt daglegum rekstri og stjórnun.

Hrafnista rekur sjö öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ.

Starfssvið

  • Stjórnun og rekstur á starfsemi hjúkrunardeildar
  • Skipuleggur störf starfsfólks í samræmi við þarfir þjónustuþega
  • Sér um eftirlit og mat á gæðum hjúkrunar
  • Ráðgjöf og fræðsla til sjúklinga og aðstandenda
  • Teymisvinna

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Reynsla af stjórnun er kostur
  • Reynsla af Rai-mælitækinu kostur
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar

Við bjóðum upp á jákvæðan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Þuríður Ingibjörg Elísdóttir, forstöðumaður Hrafnistu í Reykjanesbæ, í síma: 664-9587 eða thuridur.elisdottir@hrafnista.is.

Umsóknarfrestur:

26.06.2019

Auglýsing stofnuð:

12.06.2019

Staðsetning:

Faxabraut 13, 230 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi