Marel
Marel
Marel er í hópi stærstu útflutningsfyrirtækja Íslands og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á fiski, kjöti og kjúklingi. Marel er alþjóðlegt fyrirtæki og hjá því starfa um 7000 manns um allan heim. Fyrirtækið starfrækir skrifstofur og dótturfyrirtæki í fleiri en 30 löndum, auk 100 umboðsmanna og dreifingaraðila. Vöruframboð fyrirtækisins spannar allt framleiðsluferlið, frá frumvinnslu hráefnis til pökkunar í neytendaumbúðir. Marel býður upp á mikið úrval háþróaðra tækja og hugbúnaðar, þar á meðal vogir, flokkara, skurðarvélar, sagir, eftirlitsbúnað, beintínsluvélar, frysta, pökkunar- og merkingarvélar, svo eitthvað sé nefnt. Þá býður fyrirtækið upp á samþætt heildarkerfi sem henta á öllum helstu sviðum matvælavinnslu ásamt lausnum sem eru sérsniðnar að þörfum viðskiptavina. Undanfarin þrjátíu ár höfum við tengt saman það sem viðskiptavinir okkar og samstarfsaðilar gera best og það sem við gerum best. Sameinaðir kraftar hafa skilað matvælaiðnaðinum og samfélaginu auknum verðmætum. Með stöðuga nýsköpun að leiðarljósi hefur Marel umbreyst úr sprotafyrirtæki í heimsleiðtoga á sínu sviði. Fyrirtækið leggur að meðaltali 5-6% af veltu í rannsóknar- og þróunarstarf á ári hverju, sem er hæsta hlutfall sem fyrirfinnst í greininni. Framsæknar tækja- og hugbúnaðarlausnir frá Marel gera framleiðendum kleift að hámarka nýtingu, afköst og arðsemi.
Marel

HR Administrator - Temporary position

Are you proud of what you did today? Our people are.

As an HR Administrator, you will play a vital part in supporting Local HR at Marel Iceland, providing responsive, accurate and confidential administrative functions.

The role of HR Administrator serves as the primary point of contact for employee enquires and is responsible for receiving, routing, resolving, and properly closing all inquiries in an accurate and timely manner.

This is a temporary position offering a contract for approx. 12 months, and will preferably start in December 2023.

In this role, your main tasks will be to:

 • Provide general documentation and all administration support, as required
 • Responsible for providing a positive customer experience by responding to inquiries by taking accountability for logging, processing, and managing each inquiry to conclusion
 • Execute and assist with HR cycle processes. Support process improvement projects by helping to identify recurring issues, problematic trends, and recommending changes in procedures.
 • Maintain employee records in Workday HR system.
 • Maintain HR processes and content on company’s HR website and team’s knowledgebase on SharePoint.
 • Provide internal and external reports
 • Assist with organizing any HR events
 • Assist with organizing and supervising employees’ training
 • Special HR projects as assigned

What´s in it for you?

There’s nothing like the feeling you get when you do something worthwhile for a living. That said, coming home from work knowing you made a difference is just one of the great things you can experience at Marel. You can expect:

 • freedom to take initiative and make a real impact in a growing global business
 • recognition for your achievements
 • clear objectives and realistic demands
 • access to decision-makers and a global network of specialists
 • space to explore and learn

Requirements:

In order to be successful in this exciting position, you need to recognize yourself in the following profile.

You:

 • Have a university degree or equivalent experience, preferably in HR
 • Have excellent organizational, communication and networking skills
 • Have excellent skills in written and verbal English, as well as Icelandic
 • Have a strong Microsoft Office skills; Outlook, Word and Excel
 • Are a team player
 • Are pro-active and structured
 • Are detail focused and accurate
 • Manage time effectively while multi-tasking in a high-volume, deadline-oriented, and fast paced environment

If you also want to feel proud of what you do every day, then Marel is the right place for you. Please send us your application through our website before October 1st 2023.

Auglýsing stofnuð15. september 2023
Umsóknarfrestur1. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Austurhraun 9, 210 Garðabær
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.