Toyota
Toyota
Toyota

Hópstjóri í Hraðþjónustu

Toyota Kauptúni leitar að vinnusömum og framsæknum einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf sem hópstjóri í Hraðþjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg stýring bifvélavirkja á verkstæðinu
  • Undirbúningur og útdeiling viðgerða verkefna
  • Tilboðsgerð og samskipti við viðskiptavini
  • Varahlutapantanir og samskipti við birgja
  • Ráðleggingar til viðskiptavina og tæknilega aðstoð
  • Skýrslugerð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stjórnunarhæfileikar
  • Bifvélavirkjamenntun æskileg
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og heiðarleiki
  • Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
  • Stundvísi, ósérhlífni og sveigjanleiki
Auglýsing birt13. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar