
Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.

Hópstjóri í Hraðþjónustu
Toyota Kauptúni leitar að vinnusömum og framsæknum einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf sem hópstjóri í Hraðþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg stýring bifvélavirkja á verkstæðinu
- Undirbúningur og útdeiling viðgerða verkefna
- Tilboðsgerð og samskipti við viðskiptavini
- Varahlutapantanir og samskipti við birgja
- Ráðleggingar til viðskiptavina og tæknilega aðstoð
- Skýrslugerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stjórnunarhæfileikar
- Bifvélavirkjamenntun æskileg
- Hæfni í mannlegum samskiptum og heiðarleiki
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
- Stundvísi, ósérhlífni og sveigjanleiki
Auglýsing birt13. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiMannleg samskiptiSkýrslurStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verkstjóri viðhaldsdeildar
SORPA bs.

Bílaspítalinn leitar eftir bifvélavirkja
Bílaspítalinn ehf

Viðgerðarmaður / Mechanics
Vélafl ehf

Öflugur starfsmaður óskast
Múlaradíó ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Bifvélavirki óskast / Mechanic wanted.
Icerental4x4

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf

Hjúkrunardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar
Landspítali

Starfsmaður á verkstæði
Kraftvélar ehf.

Verkefnastjóri / Verkstjóri
Múrkompaníið

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka