EFLA hf
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hjá EFLU starfa um 400 starfsmenn í samstæðu fyrirtækisins á Íslandi og erlendis. EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að auka virði fyrir viðskiptavinina með því að veita bestu mögulegu þjónustu og lausnir.
Fjölbreytt verkefni tengd vatni
Við leitum að öflugum starfsmanni til að styrkja enn frekar teymi Vatnsmiðla. Í teyminu starfa sérfræðingar sem sinna fjölbreyttum verkefnum á Samfélagssviði EFLU. Verkefni teymisins snúa að hönnun veitukerfa vatnsveitu, hitaveitu og fráveitu auk ofanvatnslausna og flóðagreininga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun vatnsmiðla (vatnsveitu-, hitaveitu- og fráveitukerfa)
- Hönnun blágrænna ofanvatnslausna og flóðagreiningar
- Kerfisgreiningar og líkanagerð á sviði vatnsmiðla
- Verkefnastjórnun
- Þátttaka í uppbyggingarverkefnum í tengslum við skipulagsmál, sjálfbærni og loftlagsmál
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umhverfis-, bygginga-, vélaverkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Frumkvæði, sjálfstæði og samskiptahæfni
- Skipulögð vinnubrögð
- Mikill áhugi á uppbyggingu innviða vatnsmiðla
- Gott vald á íslensku og ensku, þekking á Norðurlandamáli er kostur
Fríðindi í starfi
- Góður og hollur matur í hádeginu
- Vellíðunarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Hreyfistyrkur
- Fæðingarstyrkur
- Gleraugnastyrkur
- Símastyrkur
- Símaáskrift og heimatenging
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í stefnumótandi innkaupum
Fjársýslan
Sérfræðingur í gagnaþróun
Seðlabanki Íslands
Heilbrigðisfulltrúi - Norðurlandi vestra
Heilbrigðiseftirlit Norðurl vestra
Viltu auka vellíðan og öryggi starfsfólks á vinnumarkaði?
Vinnueftirlitið
Tæknimaður í tæknideild
Steypustöðin
Sérfræðingur í umhverfismálum
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Sérfræðingur í rekstrargreiningum
EFLA hf
Vélaverk, Véltækni eða Véliðnfræðingur.
Stálvík ehf
Verkefnastjóri nýframkvæmda & endurbóta
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf
Sérfræðingur í stafrænum lausnum
Vegagerðin
Sérfræðingur í Vörslu- og uppgjörsþjónustu fjármálagerninga
Íslandsbanki
Viðskiptaþróunarstjóri
Medor