
Signa ehf
Signa ehf er framsækið framleiðslufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar lausnir og hönnun í merkingum, sérsmíði og sölu á plexí- og vélaplasti, fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hjá Signu starfar öflugur hópur starfsfólks sem býr yfir brennandi áhuga, faglegri þekkingu og mikilli reynslu af þjónustu við viðskiptavini. Viðskiptavinir Signu eru allt frá ýmsum af stærstu og framsæknustu fyrirtækjum landsins til smærri fyrirtækja og einyrkja.

Hönnun og ráðgjöf
Signa ehf leitar að árangursdrifnum og skapandi hönnuði og sölumanni í framtíðarstarf.
Um fullt starf er að ræða og er almennur vinnutími frá 08:00 – 17:00 og 08:00 – 16:15 á föstudögum.
Leitað er að einstaklingi með reynslu úr skiltagerð og prentvinnslu. Mikilvægt er að hafa gott frumkvæði og jákvætt viðhorf, metnað fyrir starfi sínu og ríka þjónustulund ásamt getu til að vinna bæði sjálfstætt og með hópi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr skiltagerð kostur
- Góð kunnátta í myndvinnsluforritum, m.a. Photoshop, Illustrator, InDesign
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynslu af tilboðsgerð og vinna náið með viðskiptavinum
- Hæfni til að vinna sjálfstætt, forgangsraða verkefnum og geta skilað þeim á réttum tíma
- Rík þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Gott auga fyrir hönnun og sköpunargleði
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilboðsgerð og sala til viðskiptavina
- Hönnun og hugmyndavinna
- Umbrotsvinna og myndvinnsla á markaðsefni
- Önnur tilfallandi verkefni á hönnunar- og sölusviði
Auglýsing stofnuð27. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Bæjarflöt 19
Hæfni
IllustratorPhotoShopSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi - Fullt starf - Dýrabær í Kringlunni
Dyrabær
Söluráðgjafi á fyrirtækjasviði
Boðleið Þjónusta ehf.
Áfylling sjálfssala
Ölgerðin
Hlutastarf í verslun Blush
Blush
Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.
Hlutastarf & sumarstarf - Flügger Keflavík
Flügger Litir
Starfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland Kringlunni
Eyesland Gleraugnaverslun
Sölustjóri Knattspyrnudeildar KR
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Lausnaráðgjafi
Uniconta
Tæknisölumaður lagnaefnis - Lagnaverslun BYKO
Byko
Jólavinna í Icewear
ICEWEAR
Viðskiptastjóri
Orka náttúrunnar