Verkís
Verkís
Verkís

Hönnuður brúarmannvirkja

Við leitum að öflugum hönnuði og liðsmanni í brúateymi á Samgöngu- og umhverfissviði. Verkefnin felast í hönnun ýmissa samgöngumannvirkja, s.s. vegbrúa, göngu- og hjólabrúa, stoðveggja og undirganga. Auk þess eru tækifæri til þátttöku í verkefnum annarra markaðssviða Verkís svo sem hönnun íþróttamannvirkja, flugstöðvabygginga, hafnarmannvirkja, virkjana, sundlauga, sjúkrahúsa og skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði
  • Starfsreynsla við hönnun burðarvirkja er kostur
  • Reynsla í notkun hönnunar- og greiningarforrita
  • Þekking á BIM og notkun líkana við hönnun
  • Mjög góð færni í íslensku í ræðu og riti
  • Góðir samskiptahæfileikar, frumkvæði, sjálfstæði og áræðni í starfi
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar