Vínbúðin
Vínbúðin
Vínbúðin

Höfn - verslunarstjóri

Vínbúðin Höfn óskar eftir að ráða verslunarstjóra. Við leitum að öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við frábæran starfsmannahóp ÁTVR. Viðkomandi þarf að vera ábyrgðarfullur og hafa vilja og getu til að takast á við margvísleg verkefni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
  • Dagleg stjórnun, birgðahald og umhirða búðar
  • Eftirfylgni þjónustu- og gæðastefnu fyrirtækisins
  • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af verslunar- og/eða verkstjórn
  • Frumkvæði, metnaður og ábyrgð í starfi
  • Gott viðmót og rík þjónustulund
  • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
  • Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Miðbær Litlabrú 1
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar