
Katla matvælaiðja
Katla er fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 1954. Frá stofnun fyrirtækisins höfum við lagt áherslu á gæðavörur fyrir neytendur, en fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað.
Starfsfólk okkar er hjarta fyrirtækisins sem veitir viðskiptavinum okkur persónulega og góða þjónustu með fókus á að byggja upp traust langtímasambönd.

Hlutastarf vaktavinna um helgar (lyftarapróf skilyrði)
Vaktavinna um helgar – aukavinna í framleiðslu (50% starf)
Við leitum að ábyrgum og duglegum starfsmanni í aukavinnu í framleiðslu í verksmiðju okkar.
Starfið felur í sér:
-
Vinnu við framleiðslu í verksmiðju
-
Vaktavinnu um helgar
-
Þrjár 12 tíma vaktir á viku
-
50% starfshlutfall
Hæfniskröfur:
-
Góð vinnusemi og áreiðanleiki
- Lyftarapróf skilyrði
-
Geta til að vinna sjálfstætt
-
Reynsla af framleiðslustörfum er kostur
- Góð enskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt6. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Klettháls 3, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (5)

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Við leitum að starfsmanni í framleiðsludeild á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Spennandi sumarstörf 2026 / Exciting Summer Jobs 2026
Alcoa Fjarðaál

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi

Sumarstörf hjá Elkem Ísland 2026
Elkem Ísland ehf