Þór hf.
Þór hf.
Þór hf.

Hlutastarf í verslun á Selfossi

Við erum að leita af jákvæðum starfskrafti í hlutastarf hjá okkur í verslun á Selfossi. Starfið gæti til dæmis hentað vel þeim sem eru í skóla, fjarnámi eða öðru starfi.

Þór hf. rekur þrjár verslanir á landinu. Eina í Reykjavík, aðra á Akureyri og þá þriðju á Selfossi en sú verslun opnaði í byrjun árs 2024.

Í verslun okkar á Selfossi starfa tveir einstaklingar en hjá Þór hf. starfa um 30 manns.

Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sölustörf í verslun
  • Ráðgjöf til viðskiptavina
  • Tiltekt og frágangur pantana
  • Uppstillingar og frágangur á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stundvísi og dugnaður
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni
  • Reynsla af notkun verkfæra kostur en ekki skylda
Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar