Wolt
Wolt er hugbúnaðarfyrirtæki frá Finnlandi, og er aðallega þekkt fyrir heimsendingaappið okkar, sem tengir viðskiptavini, fyrirtæki og sendla í leit að leiðum til að þéna tekjur á sveigjanlegan hátt. Árið 2015 byrjuðum við með sendingar frá veitingastöðum en bættum svo við matvöru, gjafavöru og öðrum vörum. Nú getur fólk í hundruðum borga í 25 löndum fengið allt sem þau þarfnast, heimsent snögglega og áreiðanlega upp að dyrum. Við leggjum okkur fram við að koma vel fram við alla, með það að leiðarljósi að gera allar borgir sem við störfum í, að betri stað.
Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Vinnur þú vel með öðrum og ert með framúrskarandi samskiptahæfni? Finnst þér gaman að vinna í kraftmiklu umhverfi? Ef svarið er já - lestu nánar! 🤩
Við erum að leita af þjónustufulltrúa í hlutastarf (10 klst. á viku) til að ganga til liðs við þjónustuteymið okkar í Reykjavík! Þú munt vera vinna á breytilegum dagvöktum eftir kl 11:00 með möguleika á viðbótar kvöld og helgarvöktum.
Hvað þú munt vera að gera
- Aðstoða viðskiptavini, sendla og veitingastaði í gegnum netspjall og síma
- Tryggja að heimsendingarþjónustan gangi vel fyrir sig
- Þróa þjónustustarfsemina okkar ásamt þjónustuteyminu og annara teyma innan Wolt
Auðmjúku væntingarnar okkar
- Að þú sért með framúrskarandi samskiptahæfni með persónulegum blæ og leggur mikið upp úr þjónustulund og liðsheild
- Aðlögunarhæfni, geta lært hratt og unnið með marga bolta á lofti í einu, og að þú sért klár til að vinna í hröðu starfsumhverfi
- Að þú getir unnið breytilegar dagvaktir virka daga frá kl 11:00 - þjónustuverið okkar er opið sjö daga vikunnar
- Að þú talir reiprennandi íslensku og hafir góða færni í ensku
- Þú þarft að geta unnið á skrifstofunni okkar sem er staðsett í Grósku húsinu í Reykjavík. Við bjóðum ekki upp á möguleika á fjarvinnu
Fríðindin við að koma til liðs við okkur
- Wolt inneign (cashback) af hverri Wolt pöntun
- Áætlun um aðstoð við starfsmenn
- Wolt starfsþróunarnámskeið
- Starfsmannafélag með reglulegum uppákomum og skemmtunum
- Ávextir og drykkir á skrifstofunni
Ef þér finnst spennandi að vinna í ört vaxandi umhverfi, taka ábyrgð og vera partur af gífulega metnaðarfullu teymi, smelltu þá hér að neðan til að sækja um og komið boltanum af stað! 💙
Auglýsing birt29. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 13, 108 Reykjavík
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Gestgjafar Sky Lagoon / Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon
Bókari 100% starf - framtíðarstarf
Epal hf.
Starfsmaður í verslun og lager á Akureyri
Ferro Zink hf
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Öflugur ArcGIS sérfræðingur
RARIK ohf.
Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Starfsmaður í Þjónustuver
Toyota
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn ehf
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Afgreiðsla í verslun
S4S