Domino's Pizza
Það ræður úrslitum fyrir alla starfsemi fyrirtækisins að hafa ánægt, duglegt og vel þjálfað starfsfólk. Forsvarsmenn fyrirtækisins leggja mikla áherslu á að huga að starfsmannastefnu fyrirtækisins og leggja því áherslu á aðlaðandi starfsumhverfi og að skapa starfsmönnum aðstöðu til að eflast og þroskast í starfi. Starfsmannastefnan byggist á þremur þáttum sem eru hverjum manni mikilvægir og stuðla að auknum þroska og uppbyggingu einstaklingsins.
Hlutastarf í þjónustuveri Domino’s
Domino’s leitar að jákvæðum, glaðlyndum og þolinmóðum einstaklingum í hlutastörf í þjónustuverinu okkar. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini í gegnum síma, tölvupóst, netspjall og samfélagsmiðla. Einnig samskipti við starfsfólk í verslunum Domino’s, létt þrif og önnur tilfallandi verkefni.
Um er að ræða 1-5 vaktir í viku í kringum kvöldmatartímann, t.d. 17:00-20:00.
Aðilar þurfa að vera orðnir 18 ára og geta talað og skrifað mjög góða íslensku og ensku.
Umsóknarfrestur er til og með 9. október 2024 en unnið er úr umsóknum jafnóðum sem þær berast.
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur9. október 2024
Staðsetning
Lóuhólar 2-6, 111 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Þjónusta í apóteki - Austurver
Apótekarinn
Metnaðarfullur móttökusnillingur
Hreyfing
Hefurðu innri þjónustulund?
Landsvirkjun
Þjónusturáðgjafi innri þjónustu
Bílaumboðið Askja
Þjónustufulltrúi í útibúi í Grafarholti
Landsbankinn
Starfsmaður í áfyllingum í stórmörkuðum höfuðborgarsvæðið
Red Bull / Steindal Heildverslun
Vöruhús, vöruafhendingar og afgreiðsla
Álfaborg ehf
Þjónustuver Arion banka óskar eftir liðsauka á Sauðárkróki
Arion banki
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Ert þú efni í góðan neyðarvörð?
Neyðarlínan
Söluráðgjafi hjá Steypustöðinni
Steypustöðin
Ráðgjafi á Egilsstöðum
Sjóvá