
Norrænahúsið
Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og

Hlutastarf í þjónustuteymi Norræna hússins - í einu fallegasta húsi Reykjavíkur
Norræna húsið leitar að jákvæðum og ábyrgum einstaklingum með brennandi áhuga á menningu til starfa í gestamóttöku, bæði á bókasafni og í sýningarrými hússins ásamt tilfallandi leiðsögn og aðstoð við viðburði.
Um er að ræða tilfallandi helgarvaktir í tímastarfi sem henta vel einstaklingum í námi, á eftirlaunum eða með annarri vinnu. Í boði er lifandi starfsumhverfi þar sem listir, menning og norrænt samstarf eru í forgrunni.
Vinnutími
- Vaktir á laugardögum og/eða sunnudögum kl. 10:00–17:00.
- Tilfallandi virkir dagar eftir nánara samkomulagi, s.s. vegna afleysinga, aðstoð við viðburði, leiðsagnir eða tímabundinna verkefna.
- Ráðning miðast við janúar 2026, eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka gesta, með áherslu á hlýlega þjónustu og góða upplifun.
- Aðstoð við bókaskil og útlán á bókasafni hússins.
- Upplýsa gesti um sýningar, viðburði og dagskrá hússins.
- Aðstoð við viðburði ásamt tilfallandi leiðsögn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gott vald á einu skandinavísku tungumáli (dönsku / norsku / sænsku), ensku og færni í íslensku kostur.
- Reynsla af gestamóttöku í safna- eða menningarstarfi er kostur.
- Rík þjónustulund, jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni.
- Áhugi á listum, menningu og norrænu samstarfi.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt19. nóvember 2025
Umsóknarfrestur15. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
DanskaNauðsyn
NorskaValkvætt
SænskaValkvætt
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Sæmundargata 11
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiHeiðarleikiHreint sakavottorðMannleg samskiptiReyklausSamviskusemiSnyrtimennskaStundvísiSveigjanleikiTóbakslausÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar

