NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.
Hlutastarf í Breiðholtinu
Icelandic speaking only please
Sælar, ég óska eftir áreiðanlegum og hraustum konum á aldrinum 25 til 45 ára sem eru tilbúnar til þess að aðstoða mig við allt milli himins og jarðar.
Vinnutíminn er kl. 7-16 tvo virka daga í viku. Möguleiki er á lengri vöktum og auka vinnu.
Ég nota hjòlastòl og þarf því aðstoð við flest allt sem viðkemur mér og heimilinu eins og að reka heimili, fara í búðir eða bara hafa það kósý.
- Mikilvægt er að eiga auðvelt með að taka leiðsögn og draga sig í hlé. Traust, virðing og stundvísi eru nauðsynlegir kostir í starfinu.
Aðstoðarfólk starfar eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf sem gerir mér kleift að sinna þeim athöfnum sem ég myndi sjálf framkvæma ef ekki væri fyrir líkamlega skerðingu mína.
Kynntu þér endilega kjarasamninga og hlutverk aðstoðarfólks à heimasíðu npa ef þú hefur àhuga,
Hlakka til að heyra ì ykkur 🙂
Auglýsing birt22. nóvember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
111 Efra Breiðholt
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Starf á heimili fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Starfsfmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær
Vantar NPA aðstoðarvin í 20-35% dagvinnu
FOB ehf.
Starfsmaður - Frístund
Seltjarnarnesbær
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Umönnun Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin
Aðstoðarmaður Iðjuþjálfa - Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur
Starfsmaður í dagþjálfun - Maríuhús
Skjól hjúkrunarheimili