NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Hlutastarf í Breiðholtinu

Icelandic speaking only please

Sælar, ég óska eftir áreiðanlegum og hraustum konum á aldrinum 25 til 45 ára sem eru tilbúnar til þess að aðstoða mig við allt milli himins og jarðar.

Vinnutíminn er kl. 7-16 tvo virka daga í viku. Möguleiki er á lengri vöktum og auka vinnu.

Ég nota hjòlastòl og þarf því aðstoð við flest allt sem viðkemur mér og heimilinu eins og að reka heimili, fara í búðir eða bara hafa það kósý.

  • Mikilvægt er að eiga auðvelt með að taka leiðsögn og draga sig í hlé. Traust, virðing og stundvísi eru nauðsynlegir kostir í starfinu.

Aðstoðarfólk starfar eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf sem gerir mér kleift að sinna þeim athöfnum sem ég myndi sjálf framkvæma ef ekki væri fyrir líkamlega skerðingu mína.

Kynntu þér endilega kjarasamninga og hlutverk aðstoðarfólks à heimasíðu npa ef þú hefur àhuga,

Hlakka til að heyra ì ykkur 🙂

Auglýsing birt22. nóvember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
111 Efra Breiðholt
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar