Bílaumboðið Askja
Askja er sölu- og þjónustuumboð fyrir Mercedes-Benz, Kia og Honda. Markmið fyrirtækisins er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina og skapa starfsumhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku, heiðarleika og gleði. Askja er í fremstu röð þegar kemur að framboði raf- og tengiltvinnbifreiða.
Hlutastarf í bókhaldi
Bílaumboðið Askja leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að sinna bókun og innheimtu á fjármálasviði. Um er að ræða 30-50% hlutastarf í vetur og fullt starf næsta sumar. Í boði eru fjölbreytt og krefjandi verkefni á áhugaverðum og spennandi bílamarkaði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skráning reikninga
- Afstemmingar á viðskiptavina- og lánadrottnareikningum og banka
- Dagleg sjóðsuppgjör
- Stuðningur við önnur störf á fjármálasviði, s.s. tollun og greiðsla reikninga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun eða í háskólanámi, eða reynslu sem nýtist í starfi
- Samstarfs- og samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni
- Góða íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Fjölskylduvænn vinnustaður
- Æfingaaðstaða og íþróttastyrkur
- Samkeppnishæf laun
- Reglulegir viðburðir
- Allir hafa rödd sem hlustað er á
- Hugað er að velferð og vellíðan starfsfólks
Auglýsing birt27. nóvember 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Krókháls 11, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustufulltrúi
Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Krónan leitar að skráningarmeistara vöruupplýsinga
Krónan
Starfsmaður í áætlanagerð flugáhafna
Air Atlanta Icelandic
Aðalbókari/Launafulltrúi
Atlas Verktakar ehf
Sérfræðingur í mannauðsmálum - Tímabundið starf
Hagvangur
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Móttökuritari
Kíró ehf.
Skrifstofustarf
Hjálpræðisherinn
Fulltrúi í sjó- og flugdeild
TVG-Zimsen
Þjónustufulltrúi
KPMG á Íslandi
Bókhald og uppgjör - Hrafnista
Hrafnista