Maskína
Maskína

Hlutastarf á Keflavíkurflugvelli/part-time job at KEFairport

---------English below---------

Rannsóknarfyrirtækið Maskína leitar að aðilum í hlutastarf á Keflavíkurflugvelli. Æskilegt er að viðkomandi hafi búsetu á Reykjanesi og geti hafið störf sem fyrst. Ráðið verður í starfið um leið og réttir aðilar finnast.

Starfið felst í því að telja brottfararfarþega á Keflavíkurflugvelli. Unnið er á fjögurra tíma vöktum 10-15 daga í mánuði.

Hæfniskröfur:

· Áreiðanleiki og samviskusemi

· Góð framkoma og samskiptahæfni

· Hreint sakavottorð

· Góð enskukunnátta (önnur tungumálakunnátta kostur)

Frekari upplýsingar veitir Rakel í síma 578-0125 eða [email protected].

Maskína Research is looking for candidates for a part-time job at Keflavík Airport. Cadidates should have a resident in Reykjanes and be able to start work as soon as possible. The position will be filled as soon as the right person are found.

The job involves counting departing passengers at Keflavík Airport. Employees will work on 4 hour shifts about 10-15 days month.

Qualification requirements:

· Reliability og honesty

· Good attitude and communication skills

· Clean criminal record

· Exceptional English (knowledge of other languages is an advantage)

For further information please contact Rakel tel: 578-0125 or [email protected].

Auglýsing birt17. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar