Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið
Íslenska Gámafélagið er framúrskarandi vinnustaður, þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Íslenska Gámafélagið var fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta jafnlaunavottun. Leitast er við að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna í starfi. Gildin okkar eru gleði, áreiðanleiki og metnaður og við höfum þau að leiðarljósi í öllum okkar störfum.
Íslenska gámafélagið

Hlaupari í 60% starf í fjallabyggð

Íslenska gámafélagið óskar eftir því að ráða hlaupara í 60% starf í Fjallabyggð

Hæfniskröfur:

Jákvæðni og samskiptahæfni

  • Stundvísi, sveigjanleiki og nákvæm vinnubrögð
  • Kraftur og líkamlegt hreysti
  • Bílpróf (kostur)
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Íslenska Gámafélagið hefur jafnrétti að leiðarljósi og hvetur öll kyn til að sækja um starfið.

An employee wanted for 60% job

Íslenska Gámafélagið wants to hire a employee for waste management in Fjallabyggð

Requirements:

  • Positivity and interpersonal skills
  • Punctuality and flexibility
  • Good endurance and physical abilities
  • Driving licence a plus
  • Icelandic and/or English skills

Íslenska Gámafélagið is guided by equality and encourages all genders to apply for the job.

Helstu verkefni og ábyrgð
Sækja tunnur í fyrirtæki og heimili og losa
Pick up garbage cans from companies and homes and empty them
Menntunar- og hæfniskröfur
líkamlegur styrkur
úthald
jákvætt viðmót
Dugnaður
Almenn hreysti
Íslensku og eða ensku kunnátta
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur22. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Námuvegur 3, 625 Ólafsfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.HlaupPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.