Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Hlaupari - Akranes

Við leitum að duglegum, þjónustulunduðum og umfram allt jákvæðum einstaklingum til að sinna starfi hlaupara í úrgangshirðu.

Ef þú ert til í útivinnu sem gefur þér góða hreyfingu þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig.

Hlutverk hlaupara er að aðstoða meiraprófsbílstjóra við losun á ílátum frá fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum.

Öll kyn eru hvött til að sækja um.

Hjá Terra vinnum við í því alla daga að gera góða hluti fyrir umhverfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða bílstjóra við losun á ílátum
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvæðni og áreiðanleiki
  • Þjónustulund og samskiptahæfni
  • Stundvísi
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta
Auglýsing birt27. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaGrunnfærni
Staðsetning
Höfðasel 15, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar