Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarstjóri á Droplaugarstöðum hjúkrunarheimili

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar leitar að framsýnum og metnaðarfullum hjúkrunarstjóra til að leiða faglegt hjúkrunarstarf á Droplaugarstöðum. Á Droplaugarstöðum starfa tveir hjúkrunarstjórar sem sjá um almenn starfsmannamál, faglegt starf á deildum og samskipti við íbúa, aðstandendur og annað sem nauðsynlegt er að takast á við í tengslum við hjúkrun/umönnun íbúanna. Þar með talið RAI, lyf og annað sem tengist faginu.

Starfið er fjölbreytt og býður upp á skapandi starf í heimilislegu umhverfi.

Droplaugarstaðir eru hjúkrunarheimili með áherslu á heimilislegt umhverfi og sjálfsákvörðunarrétt íbúa. Droplaugarstaðir eru með virkt gæðakerfi og fengu ISO vottun árið 2020 fyrst hjúkrunarheimila á Íslandi. Í stefnu heimilisins eru öryggi, virkni og vellíðan íbúa, starfsfólks og fjölskyldna í öndvegi.

Við leggjum áherslu á metnað í starfi, fagleg vinnubrögð og samvinnu íbúa og starfsfólks.

Íbúar eru 83 á 4 deildum, þar af ein sérhæfð MND deild með þrjá íbúa. Allir búa í sérbýli með baðherbergi.

Verið er að innleiða Eden hugmyndafræðina á heimilið og stefnt er á Eden vottun 2025 – 2026.

Við erum staðsett í hjarta Reykjavíkur og stutt í almenningssamgöngur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg ábyrgð á hjúkrun á hjúkrunarheimilinu og innleiðing Eden hugmyndafræðinnar.
  • Stjórnun þriggja hjúkrunardeilda (ekki MND). Yfirumsjón með faglegu starfi, samræmingu og starfsemi deildanna.
  • Starfar náið með forstöðumanni að eflingu mótun liðsheildar heimilisins.
  • Skipuleggur mönnun starfsmanna og hefur umsjón með starfsmannahaldi
  • Kennsla og þjálfun nema og starfsfólks, hefur umsjón með kennslu og starfsþjálfun nema og starfsfólks
  • Ábyrgð á gæðamálum faglegs hluta hjúkrunar, lyfjum og RAI mati
  • Uppfærsla gæðakerfis.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hjúkrunarfræðingur með íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Reynsla af stjórnun mannauðs
  • Þekking og reynsla af RAI mati
  • Þekking og reynsla af öldrunarhjúkrun
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Íslenskukunnátta C1 eða hærra (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
  • Stytting vinnuvikunnar
  • Samgöngusamningur
  • Sundkort og menningarkort
  • Heilusræktarstyrkur
Auglýsing stofnuð28. mars 2024
Umsóknarfrestur16. apríl 2024
Staðsetning
Droplaugarstaðir, Snorrabraut 58, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (23)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í skammtímadvöl Árlandi 9
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstörf í skaðaminnkandi búsetuúrræði fyrir kon
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf á íbúðakjarna í Sólhei
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Iðjuþjálfi í heimahjúkrun í Efri byggð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í endurhæfingarteymi – Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Öryggisvörður í Vitatorgi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Yfiriðjuþjálfi í samþætta þjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi Íbúðakjarna Grafarholti sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast til sumarstarfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Sjúkraliði (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Hjúkrunarfræðingur (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf: stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmistöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið