Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

hjúkrunarsambýlið / dagvist Roðasala

Starfið felst í félagslegri aðstoð og umönnun aldraðra sem eru greindir með minnissjúkdóm. Unnið samkvæmt verklýsingu heimilisins við að uppfylla kröfur skjólstæðinga um að viðhalda færni og mannlegri reisn.

Helstu verkefni og ábyrgð
Starfsmaður ber ábyrgð á velferð skjólstæðinga í samráði við yfirmenn sína og tryggir öryggi þeirra og stuðlar að fjölbreyttri afþreyingu í vinnusal sem og hollri útiveru og hreyfingu
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslenskukunnátta skilyrði. Stundvísi og reglusemi. Færni í mannlegum samskiptum og reynsla af vinnu með öldruðum æskileg.
Auglýsing stofnuð23. maí 2023
Umsóknarfrestur5. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Roðasalir 1, 201 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.