
Sóltún hjúkrunarheimili
Markmið Sóltúns er að veita íbúum sínum bestu hjúkrun og aðra þjónustu sem völ er á á hverjum tíma og vera aðlaðandi starfsvettvangur.

Verkefnastjóri hjúkrunar
Staða hjúkrunarfræðings með faglega verkefnastjórn í Sóltúni er laus.
Starfið felur m.a. í sér að vera faglegur leiðtogi og skipuleggja, stýra og bera ábyrgð á almennum hjúkrunarstörfum og þjónustu við íbúa. Einnig umsjón með ákveðnum verkefnum og að stuðla að stöðugum umbótum á þjónustu og starfsumhverfi í samvinnu með hjúkrunarstjóra. Viðkomandi leysir hjúkrunarstjóra af og er hluti af stjórnendateymi hæðarinnar.
Starfshlutfall 80-100% og vaktafyrirkomulag samningsatriði.
Áhugasöm eru hvött til að fá nánari upplýsingar um starfið hjá Hildi Björk Sigurðardóttur, forstöðumanni Sóltúns. Tölvupóstur hildurbjork@soltun.is eða sími 590-6002.
Auglýsing stofnuð19. maí 2023
Umsóknarfrestur30. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í upplýsinga-, þjálfunar- og gæðamálum
Landhelgisgæsla Íslands Reykjanesbær 14. júní Fullt starf

Hjúkrunarfræðingar
Vinnumálastofnun Reykjavík 16. júní Fullt starf

Verkefnastjóri og hönnuður í stjórnkerfahóp
Verkís Reykjavík 12. júní Fullt starf

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) Reykjanesbær 19. júní Tímabundið (+1)

Verkefnastjóri heilbrigðistækni á þróunarsviði Landspítala
Landspítali Reykjavík 15. júní Fullt starf

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali Reykjavík 16. júní Hlutastarf

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Afleysing í eitt ár.
Hrafnista Reykjavík 4. júní Fullt starf

Söluráðgjafi
Stoð Reykjavík 7. júní Fullt starf

Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali 16. júní Hlutastarf

Hjúkrunarfræðingur - HH Grafavogi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 12. júní Hlutastarf (+1)

Verkefnastjóri á fjármálasviði Bláa Lónsins
Bláa Lónið Garðabær 15. júní Fullt starf

Verkefnisstjóri doktorsnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla... Reykjavík 5. júní Hlutastarf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.