
Sjónlag
Hjúkrunarfræðingur / Sjóntækjafræðingur
Vegna ört vaxandi starfsemi leitar Sjónlag að öflugum einstaklingum í hópinn.
Sjónlag, augnlæknastöð býður upp alla helstu þjónustu er varðar augnheilsu. Markmið Sjónlags er fyrst og fremst að bæta lífsgæði fólks með sérhæfðri þekkingu og nýjustu tækni.
Um er að ræða fullt starf og vinnutími er að jafnaði 8/8:30-16:30.
Sjónlag er starfrækt í björtu húsnæði í Glæsibæ, Álfheimum 74.
Í boði er fjölbreytt starf á líflegum og ört vaxandi vinnustað þar sem áhersla er á persónulega þjónustu við skjólstæðinga ásamt góðri samvinnu milli starfsstétta.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sjónmælingar
- Myndatökur
- Aðstoða lækna í sjónlagsaðgerðum
- Sjónsvið
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hjúkrunarfræði / Sjónækjafræðingur
- Skipulagshæfni og rík þjónustulund.
- Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar.
- Starfsreynsla á augndeild kostur.
- Geta til að vinna sjálfstætt.
- Góð almenn tölvukunnátta.
Auglýsing birt15. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HjúkrunarfræðingurJákvæðniSkipulagVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í vaktavinnu
Reykjalundur

Sviðsstjóri hjúkrunar á Reykjalundi
Reykjalundur

Hjúkrunarfræðingur á meðferðarsvið 1
Reykjalundur

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á hjúkrunarheimilið Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Hjúkrunarfræðingur
Læknastöðin Orkuhúsinu

Hjúkrunarfræðingur í ung- og smábarnavernd
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins