Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðamóttöku HSU Selfossi

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða Hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku á Selfossi frá og með hausti.

HSU veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.

Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.

Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Um er að ræða hjúkrun á bráðamóttöku HSU þar sem öll bráðatilvik koma inn.

  • Um er að ræða fjölbreytt starf með skemmtilegu og metnaðarfullu starfsfólki.

  • Mikið er lagt upp úr góðri samvinnu allra starfshópa þar sem fagmennska, umhyggja og virðing fyrir skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra er höfð að leiðarljósi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hjúkrunarnám frá viðurkenndri menntastofnun.

  • Starfsleyfi landlæknis.

  • Íslenskukunnátta skilyðri.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

  • Frumkvæði, áreiðanleiki og jákvætt viðhorf.

Auglýsing birt13. maí 2025
Umsóknarfrestur24. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Árvegur 161836, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar