
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fossvogi
Taktu þátt í uppbyggingu á nýrri starfsemi dagdeildar bráðalyflækninga með öflugu teymi lækna og hjúkrunarfræðinga. Deildin er partur af bráðaþjónustu og var opnuð fyrir rúmu ári og er í hraðri uppbyggingu. Um er að ræða spennandi nýjung í starfsemi spítalans með jákvæðu og skemmtilegu starfsfólki. Deildin er opin frá kl. 8-20 alla daga vikunnar.
Við sækjumst eftir jákvæðum, sjálfstæðum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum. Í boði er einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reyndra fagaðila. Upphaf starfs, starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag en æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Mat á hjúkrunarþörfum, gerð áætlunar og meðferð skjólstæðinga deildarinnar
Þróun verkferla á nýrri einingu í samstarfi við starfsfólk deildarinnar
Skrá hjúkrun í samræmi við reglur Landspítala
Fylgjast með nýjungum í hjúkrun
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Stuðla að góðum starfsanda
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
Góð samstarfshæfni og færni í mannlegum samskiptum
Góð íslenskukunnátta
Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi
Auglýsing stofnuð11. september 2023
Umsóknarfrestur29. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar óskast á öryggis- og réttargeð...
Landspítali
Félagsráðgjafi óskast á bráðamóttöku geðþjónustu við Hringbr...
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 3.-4. ári - Fjölbreytt og spennandi verkefn...
Landspítali
Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspít...
Landspítali
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu Hri...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf réttar- og öryggisgeðdeild á K...
Landspítali
Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjarta-, lungna- og augnsk...
Landspítali
Gagnastefnustjóri - Data Strategy Manager
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A
Landspítali
Skrifstofumaður óskast á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Spennandi starf í lyfjaframleiðslu fyrir jáeindaskanna
Landspítali
Sérfræðilæknir í þvagfæraskurðlækningum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi...
Landspítali
Yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítala
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarlæknisfræði
Landspítali
Sérnámstöður í öldrunarlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsi...
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum - á Landspít...
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði - Sérnámsstöður lækna á Landspíta...
Landspítali
Sérnámsstöður lækna í myndgreiningu
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP) - á Landspít...
Landspítali
Sérnámsstöður í háls- nef og eyrnalækningum - á Landspítala...
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum - á Landspítala...
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum - Landspítala og Rey...
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum Landspítala og sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum - Sérnámsstöður lækna á Lands...
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum á Landspítala
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum - Sérnámsstöður lækna...
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala
LandspítaliSambærileg störf (12)

Ert þú fagaðili með reynslu af samtalsmeðferð?
Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabba...
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Grund
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili
Hjúkrunarfræðingur í Endurhæfingarteymi Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ert þú næsti hjúkrunarfræðingur Vinnuverndar?
Vinnuvernd ehf.
Verkefnastjóri hjúkrunar
Sóltún hjúkrunarheimili
Hefur þú ástríðu fyrir hjúkrun?
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Yfirhjúkrunarfræðingur á heilsugæslu HVE Borgarnesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Lækna og hjúkrunarnemar - Hlutastarf í Skógarbæ
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista
Hjúkrunarnemar á 3.-4. ári - Fjölbreytt og spennandi verkefn...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Árbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur óskast - Sléttuvegur
HrafnistaMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.