Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Hjúkrunarfræðingur / Nurse

Við leitum að jákvæðum og öflugum starfsmanni til að starfa á heilsugæslu Alcoa Fjarðaáls. Heilbrigði og vellíðan starfsmanna eru forgangsmál hjá okkur og heilsugæslan í álverinu er mikilvægur hluti af fjölbreyttri þjónustu fyrirtækisins. Heilsugæslan er opin á virkum dögum og læknar hafa þar reglulega viðveru.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Heilsufarsskoðnir starfsmanna
  • Þjónusta vegna veikinda, slysa eða óhappa
  • Upplýsingamiðlun og ráðgjöf
  • Efirfylgni og umbætur á stöðlum og ferlum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hjúkrunarfræði- eða heilbrigðismenntun sem nýtist í starfi
  • Starfsreynsla á sviði vinnuverndar og heilbrigðisstarfssemi æskileg
  • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Rútuferðir frá helstu byggðarkjörnum
  • Íþrótta og meðferðarstyrkir
  • Mötuneyti
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar