Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.
Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Vilt þú vinna með okkur að því markmiði að vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða?
Ert þú hjúkrunarfræðingur í leit að nýju starfstækifæri og vilt vinna á fjölskylduvænum vinnustað þar sem stuðlað er að þróun starfsfólks?
Þá viljum við endilega heyra frá þér.
Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða til sín hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi verkefni. Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og telur nú 8 heimili og u.þ.b. 1700 starfsmenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Faglegur metnaður
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Þekking á RAI mælitækinu er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð yfirsýn og skipulagshæfni
Auglýsing birt31. janúar 2025
Umsóknarfrestur9. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HjúkrunarfræðingurMetnaður
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (13)
Matartæknir - Hrafnista Laugarási
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista
Sjúkraliðar óskast - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista
Umönnun sumarstarf - Ísafold
Hrafnista
Umönnun sumarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista
Umönnun sumarstarf - Hraunvangur
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Umönnun sumarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista
Umönnun sumarstarf - Laugarás
Hrafnista
Aðstoðarmanneskja í iðjuþjálfun - Hraunvangur
Hrafnista
Umönnun sumarstarf - Skógarbær
Hrafnista
Sambærileg störf (12)
Hjúkrunardeildarstjóri endurhæfingardeildar Grensási
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar óskast á Laugarásinn meðferðargeðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista
Erum að ráða hjúkrunarfræðing
Heilsuvernd Vífilsstaðir
Hjúkrunarstjóri í heimaþjónustu Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingar á barnadeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð
Sunnuhlíð
Sumarstarf – Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar
Heilsuvernd Vífilsstaðir
Sumarstörf á HSU- Hjúkrunarfræðingar / hjúkrunarnemar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands