Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun-Sumarstarf

Heimahjúkrun í Norðurmistöð leitar af jákvæðum og öflugum hjúkrunarfræðingum til starfa sumarið 2024. Um vaktavinnu er að ræða og er starfshlutfall samkomulag.

Í Norðurmiðstöð er veitt fjölbreytt þjónusta á sviði velferðar-, skóla og frístundamála fyrir Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi. Unnið er eftir samþættri heimaþjónustu heimahjúkrunar, heimastuðnings og endurhæfngarteymis. Reykjavíkurborg hefur verið leiðandi í samþættri þjónustu heimahjúkrunar og heimastuðnings. Markmið þjónustunnar er að veita örugga og góða þjónustu við þjónustuþega

Mikil þróunarvinna er á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Má þar nefna innleiðingu velferðartækni, ásamt fjölbreyttum og sérhæfðum verkefnum hjúkrunarfræðinga og ýmissa fagaðila. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og góðra yfirsýnar.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Starfa eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar.
 • Hjúkrun í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og aðrar heilbrigðsstéttir.
 • Framkvæmd og eftirfylgni hjúkrunaráætlana og skráning í SÖGU.
 • Virk þátttaka í þróun og innleiðingu velferðartækni.
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Íslenskt hjúkrunarleyfi
 • Reynsla af öldrunarhjúkrun kostur
 • Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
 • Íslenskukunnátta C1 í samræmi við evrópska tungumálaramma
 • Góð samskipta-og skipulagshæfni
 • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
 • Stytting vinnuviku
 • Mötuneyti
Auglýsing stofnuð6. febrúar 2024
Umsóknarfrestur19. mars 2024
Starfstegund
Staðsetning
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (26)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun Vesturbyggð - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar/læknanemar - sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstörf í skaðaminnkandi búsetuúrræði fyrir konur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Þroskaþjálfi í uppeldisráðgjöf og stuðning við foreldra
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar/sjúkraliðanemar og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf stuðningfulltrúa í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarfsmaður stuðningsþjónustu í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraþjálfari eða sjúkraþjáranemi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á íbúðakjarna í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Jákvæður og metnaðarfullur stuðningsfulltrúi óskast í sumar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði/sjúkraliðanemi sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í þjónustukjarna við Sléttuveg- sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa vantar í sumarafleysingar á íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa á íbúðakjarna í Grafarvogi um helgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf á íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi - Ellan
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsliði - Stuðningur til fólks með heilabilunarsjúkdóma
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Gefandi sumarstarf með skemmtilegu fólki í búsetuþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsráðgjafi óskast í 90% starfshlutfall á íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmistöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í nýjum íbúðarkjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umönnun Droplaugarstöðum - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið