Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun

Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa í heimastuðningi. Við leitum að faglegum og sjálfstæðum einstaklingum sem vilja vera hluti af þverfaglegu teymi og veita einstaklingsmiðaða hjúkrunarþjónustu fyrir íbúa Reykjavíkur í heimahúsum. Vinnusamstarf okkar byggir á samþættri heimaþjónustu, heimahjúkrun, heimastuðningi og endurhæfingarteymi, þar sem markmiðið er að styðja sjálfstæða búsetu aldraðra.

Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfa eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
  • Hjúkrun í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og aðrar heilbrigðisstéttir
  • Framkvæmdog eftirfylgni hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu sjúkrakerfi
  • Virk þátttaka í þróun og innleiðingu velferðartækni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
  • Íslenskukunnátta C1 í samræmi við evrópska tungumálaramann
  • Góð samskipta-og skipulagshæfni
  • Faglegu metnaður og frumkvæði
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Menningakort Reykjavíkuborgar
  • Frítt í sundlaugar Reykjavíkurborgar
  • Fjölmörg tækifæri til fræðslu og starfsþróunar
Auglýsing birt23. desember 2024
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hraunbær 119, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar