Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun

Vesturmiðstöð auglýsir lausa stöðu hjúkrunarfræðings í heimahjúkrun í Vesturbyggð.

Unnið er eftir samþættri heimaþjónustu heimahjúkrunar, félagsþjónustu og endurhæfingarteymis með það að markmiði að veita örugga og góða þjónustu við fólk í heimahúsum.

Mikil þróunarvinna er á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Innleiðing velferðartækni ásamt sérhæfðum verkefnum sem tengjast þverfaglegu, hreyfanlegu öldrunarteymi, með það að markmiði að styðja enn frekar við sjálfstæða búsetu aldraðra í eigin húsnæði.

Um er að ræða ótímabundið starf. Unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Starfshlutfall er samkomulag.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Hjúkrunarþjónusta í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og þjónustuþega
 • Starfað er eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
 • Framkvæmd og eftirfylgd hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu
 • Virk þátttaka í teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Íslenskt hjúkrunarleyfi
 • Þekking og reynsla af sjúkraskrárkerfinu SÖGU og RAI mælitækjum æskileg
 • Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Sveigjanleiki og lausnarmiðað viðhorf
 • Ökuréttindi B
 • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
 • Íslenskukunnátta á bilinu B2-C2 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
Fríðindi í starfi
 • Samgöngustyrkur
 • Heilsustyrkur
 • Menningarkort Reykjavíkur
 • Frítt í sundlaugar Reykjavíkur
Auglýsing stofnuð27. febrúar 2024
Umsóknarfrestur1. apríl 2024
Starfstegund
Staðsetning
Lindargata 57, 101 Reykjavík
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Hæfni
PathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (29)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í samþætta þjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Yfiriðjuþjálfi í samþætta þjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í stoðþjónustu á Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Kanntu brauð að baka
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Sjúkraliði (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Hjúkrunarfræðingur (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf: stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi staða stuðningsráðgjafi í búsetu fyrir konur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi staða deildarstjóra í íbúðakjarna að Skipholti 15-
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Leitum að jákvæðum og metnaðarfullum sumarstarfsmanni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsfólk til starfa við heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraþjálfari eða sjúkraþjálfaranemi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmistöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarstjóri á Droplaugarstöðum hjúkrunarheimili
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Viltu koma og vinna á Kosta del Bríó í sumar?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegasti íbúðakjarni Reykjavíkur vantar starfsfólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi framtíðarstarf þroskaþjálfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Öflugur hjúkrunarfræðingur í sumarafleysingu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í heimastuðning - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið