Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin orðin átta talsins í sex sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum. Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. Hrafnista leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki. Ef þú hefur áhuga á að komast í Hrafnistuhópinn skaltu senda okkur starfsumsókn.
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingur - Hrafnista Boðaþing

Hrafnista í Boðaþingi óskar eftir hjúkrunarfræðingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og gefandi störf. Ákjósanlegt væri að viðkomandi gæti verið í 90-100% starfshlutfall og unnið dagvaktir.

Um er að ræða lítið hjúkrunarheimili með 44 íbúa sem búa á fjórum 11 manna deildum. Hrafnista Boðaþing tók til starfa árið 2010 og er nútímalegt hjúkrunarheimili sem býr yfir góðum tækjakosti.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Faglegur metnaður
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Þekking á RAI mælitækinu er kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Góð yfirsýn og skipulagshæfni
Auglýsing stofnuð24. ágúst 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Boðaþing 5-7 5R, 203 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.