Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Við rekum fimmtán heilsugæslustöðvar í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, þar sem við veitum samræmda þjónustu. Einnig sjáum við um sérþjónustustöðvarnar: Heimahjúkrun í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Mosfellsumdæmi, Geðheilsumiðstöð barna, Göngudeild sóttvarna, Geðheilsuteymi HH austur, Geðheilsuteymi HH vestur, Geðheilsuteymi HH suður, Geðheilsuteymi Taugaþroskaraskanna, Geðheilsuteymi fangelsa, Geðheilsuteymi ADHD fullorðinna, Samhæfingastöð krabbameinsskimanna, Upplýsingamiðstöð, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu auk stoðþjónustu á skrifstofu. Heilsuvera er samstarfsverkefni okkar og Embættis landlæknis. Þar er hægt að hafa samskipti við starfsfólk heilsugæslustöðvanna og fræðast um heilsu og áhrifaþætti hennar. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur á að skipa sérhæfðu og metnaðarfullu starfsfólki sem vinnur í hvetjandi og áhugaverðu starfsumhverfi þar sem frumkvæði og sjálfstæði þeirra fær að njóta sín. Starfsfólk heilsugæslunnar vinnur að því að veita íbúum höfuðborgarsvæðisins aðgengilega, samfellda og alhliða heilsugæsluþjónustu. Þjónustan byggir á sérþekkingu og víðtæku þverfaglegu samstarfi.
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur - Heilsubrú HH

Heilsubrú Heilusgæslu höfuðborgarsvæðisns óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í ótímabundin störf við heilsuvernd í framhaldsskólum frá og með 15. ágúst 2023.

Heilsubrú er ný eining innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) sem hefur það að markmiði að efla faglegt starf og samræma þjónustu HH í þverfaglegu samstarfi. Heilsubrú er hugsuð sem viðbót við núverandi þjónustu og er markmið hennar að gera starfsemi HH markvissari með því að veita miðlæga fræðslu og ráðgjöf en einnig að sinna sjúkdómum og heilsufarsvanda einstaklinga.

Um er að ræða fimm 100% störf sem ráðið verður í mismunandi starfshlutfalli frá 30-100%

Við leitum að drífandi og jákvæðum einstaklingum sem hafa áhuga á að efla heilbrigði ungmenna þar sem áhersla er lögð á vegvísi um heilbrigðiskerfið, fræðslu og ráðgjöf við vægum vanda, s.s. tengdum geðheilbrigði, kynheilbrigði, félagslegum vanda og almennu heilbrigði.

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins á að vera fyrsti viðkomustaður í heilbrigðisþjónustu þar sem ólíkum þörfum notenda er mætt í nærumhverfi og þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi heilbrigðisþjónustunnar eftir því sem þörf er á. Mikil þróunarvinna er í gangi og stöðugt er unnið að því að bæta þjónustu við skjólstæðinga sem hefur fjölgað mikið undanfarin ár.

Nánari upplýsingar um starfsemina má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is)

Helstu verkefni og ábyrgð
Viðtöl um heilsu og líðan
Fræðsla, ráðgjöf og heilsuefling
Námskeiðahald fyrir nemendur og aðstandendur
Þátttaka í þróun og uppbyggingu heilsuverndar í framhaldskólum í samvinnu við annað starfsfólk skóla
Þverfaglegt samstarf við aðra fagaðila
Samstarf við foreldra og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Reynsla af hjúkrun skilyrði
Reynsla af vinnu með börnum og ungmennum æskileg
Reynsla og áhugi á þverfaglegri teymisvinnu
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðhorf
Öguð vinnubrögð og sveiganleiki í starfi
Mjög góð íslenskukunnátta
Góð enskukunnátta
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur12. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Álfabakki 16, 109 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (14)
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sjúkraþjálfari-Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Reykjavík 20. júní Hlutastarf
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Mjódd
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Reykjavík 19. júní Hlutastarf
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Hamraborg
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Kópavogur 19. júní Hlutastarf
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hefur þú ástríðu fyrir hjúkrun?
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Reykjavík 19. júní Fullt starf
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sjúkraliði- Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Garðabær 19. júní Fullt starf (+1)
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Málastjóri - Geðheilsuteymi HH suður
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Kópavogur 15. júní Fullt starf
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Geðheilsuteymi fangelsa óskar eftir hjúkrunarfræðingi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Reykjavík 30. júní Fullt starf (+1)
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Finnst þér gaman að veita framúrskarandi þjónustu?
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hafnarfjörður 19. júní Hlutastarf
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sálfræðingur - Geðheilsuteymi austur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Reykjavík 16. júní Hlutastarf (+1)
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - HH Grafavogi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Reykjavík 12. júní Hlutastarf (+1)
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur óskast í öflugan samstarfshóp
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Seltjarnarnes 12. júní Fullt starf
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérfræðingur í heimilislækningum -Seltjarnarnesi og Vesturbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sálfræðingur barna og unglinga
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Seltjarnarnes 12. júní Fullt starf
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hefur þú ástríðu fyrir hjúkrun?
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Reykjavík 9. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.