
Sunna - frjósemismiðstöð
Sunna mun bjóða upp á alla þá þjónustu sem fylgir meðferðum við ófrjósemi í húsnæði sem er sérhannað fyrir þarfir skjólstæðinga okkar.
Við byggjum á traustum grunni þar sem áratuga reynsla á sviði tæknifrjóvgana blandast nýjustu þekkingu og tækjabúnaði.
Sunna - frjósemismiðstöð ehf. er í eigu Reykjavik IVF ehf. og Ósa hf.

Hjúkrunarfræðingur eða ljósmóðir
Við erum að leita að hjúkrunarfræðingi eða ljósmóður með reynslu af kvenskoðunum. Um er að ræða 70-80 % starf í dagvinnu.
Umsækjandinn þarf að hafa brennandi áhuga á að vinna með fólki og veita skjólstæðingum okkar úrvalsþjónustu. Viðkomandi mun vinna í fámennu en öflugu teymi hjá leiðandi fyrirtæki á sviði meðferða við ófrjósemi.
Mikilvægt er að viðkomandi geti verið mjög sveigjanlegur og tileinka sér nýjar aðferðir hratt og örugglega.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Hulda Hrönn í síma 591 8000.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við skjólstæðinga í meðferð
- Viðtöl, fræðsla og eftirfylgni
- Vinna við frjósemismeðferðir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði
- Meistarapróf í ljósmóðurfræðum er æskilegt
- Framúrskarandi samskiptafærni og hlýlegt viðmót
- Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur23. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HjúkrunarfræðingurSamviskusemiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf

Viðskiptastjóri
Alvogen ehf.

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri flæðisdeildar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Starfsmaður á rannsóknastofu (fósturfræðingur)
Sunna - frjósemismiðstöð

Tanntæknir eða aðstoðarmaður á tannlæknastofu
Tannlæknastofa Kópavogi

Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Starfsmaður í búsetuþjónustu og skammtímardvöl
Fjarðabyggð