Sunna - frjósemismiðstöð
Sunna - frjósemismiðstöð
Sunna - frjósemismiðstöð

Hjúkrunarfræðingur eða ljósmóðir

Við erum að leita að hjúkrunarfræðingi eða ljósmóður með reynslu af kvenskoðunum. Um er að ræða 70-80 % starf í dagvinnu.

Umsækjandinn þarf að hafa brennandi áhuga á að vinna með fólki og veita skjólstæðingum okkar úrvalsþjónustu. Viðkomandi mun vinna í fámennu en öflugu teymi hjá leiðandi fyrirtæki á sviði meðferða við ófrjósemi.

Mikilvægt er að viðkomandi geti verið mjög sveigjanlegur og tileinka sér nýjar aðferðir hratt og örugglega.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Hulda Hrönn í síma 591 8000.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við skjólstæðinga í meðferð
  • Viðtöl, fræðsla og eftirfylgni
  • Vinna við frjósemismeðferðir
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði
  • Meistarapróf í ljósmóðurfræðum er æskilegt
  • Framúrskarandi samskiptafærni og hlýlegt viðmót
  • Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur23. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar