Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hjúkrunarheimili
Markmið Sóltúns er að veita íbúum sínum bestu hjúkrun og aðra þjónustu sem völ er á á hverjum tíma og vera aðlaðandi starfsvettvangur.
Sóltún hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur

Við í Sóltúni höfum áhuga á að bæta við okkar frábæra teymi!

Um er að ræða vaktavinnu og er starfshlutfall samkomulagsatriði.
Staðan er laus strax eða eftir samkomulagi.

Íslenskukunnátta er skilyrði.

Í Sóltúni eru hjúkrunarfræðingar lykilaðilar í faglegu og metnaðarfullu starfi þar sem umhyggja, virðing, gleði, öryggi og vellíðan eru leiðarljós í leik og starfi.

Velkomið að leita upplýsinga hjá Hildi Björk Sigurðardóttur forstöðumanni Sóltúns, tölvupóstfang: hildurbjork@soltun.is

Auglýsing stofnuð9. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.