
Sóltún hjúkrunarheimili
Markmið Sóltúns er að veita íbúum sínum bestu hjúkrun og aðra þjónustu sem völ er á á hverjum tíma og vera aðlaðandi starfsvettvangur.

Hjúkrunarfræðingur
Við í Sóltúni höfum áhuga á að bæta við okkar frábæra teymi!
Um er að ræða vaktavinnu og er starfshlutfall samkomulagsatriði.
Staðan er laus strax eða eftir samkomulagi.
Íslenskukunnátta er skilyrði.
Í Sóltúni eru hjúkrunarfræðingar lykilaðilar í faglegu og metnaðarfullu starfi þar sem umhyggja, virðing, gleði, öryggi og vellíðan eru leiðarljós í leik og starfi.
Velkomið að leita upplýsinga hjá Hildi Björk Sigurðardóttur forstöðumanni Sóltúns, tölvupóstfang: hildurbjork@soltun.is
Auglýsing stofnuð9. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur í Endurhæfingarteymi Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ert þú fagaðili með reynslu af samtalsmeðferð?
Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabba...
Ert þú næsti hjúkrunarfræðingur Vinnuverndar?
Vinnuvernd ehf.
Verkefnastjóri hjúkrunar
Sóltún hjúkrunarheimili
Hefur þú ástríðu fyrir hjúkrun?
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Yfirhjúkrunarfræðingur á heilsugæslu HVE Borgarnesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Ísafold
Hrafnista
Lækna og hjúkrunarnemar - Hlutastarf í Skógarbæ
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista
Hjúkrunarnemar á 3.-4. ári - Fjölbreytt og spennandi verkefn...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Árbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur óskast - Sléttuvegur
HrafnistaMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.