
Hjúkrunarfræðingur 40-50%
Aðstoð við meðferð sjúklinga m.a. með laserum. Starfið krefjast mikillar sjálfstæðni, samskipta við börn, tölvureynslu og helst góðrar þekkingar á samfélagsmiðlum auk reynslu í mannlegum samskiptum. Staðan getur tímabundið krafist hærra hlutfalls. Laus nú þegar eða fyrr eftir samkomulagi. Athugið þó að ekki verður unnið í júlí. Reyklaus vinnustaður.
Vinsamlegast sendið ítarlega ferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
Meðferð eða aðstoð við meðferð sjúklinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
Hjúkrunarfræðingur
Auglýsing birt3. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Grensásvegur 13, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FacebookFljót/ur að læraGoogleHjúkrunarfræðingurInstagramMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Brand Director
CCP Games

Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún hjúkrunarheimili

Aðstoðardeildarstjóri
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstörf á Vestfjörðum
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild C á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana
Landspítali

Sálfræðingur / heilbrigðisstarfsmaður - því lífið liggur við
Krabbameinsfélag Íslands