Heilsuvernd Vífilsstaðir
Heilsuvernd Vífilsstaðir
Á Vífilsstöðum er lögð áhersla á líknar- og bráðaþjónustu við aldraða. Markmið starfsseminnar er að hún styðji við sjálfstæða búsetu aldraðra sem lengst með auknum sveigjanleika.
Heilsuvernd Vífilsstaðir

Hjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðinemar

Heilsuvernd Vífilsstaðir óska eftir hjúkrunarfræðingum eða hjúkrunarfræðinemum til starfa, einstaklingum sem hafa jákvæðni og góð samskipti að leiðarljósi og eru tilbúnir til að taka þátt í að byggja upp sterkt teymi á góðum vinnustað.

Hjá Heilsuvernd leggjum við okkur fram um að skapa glaðlegt og gott vinnuumhverfi, auk þess sem við leggjum mikinn metnað í að veita framúrskarandi þjónustu.

Starfshlutfall eftir samkomulagi. Í boði blandaðar vaktir, einungis næturvaktir og/eða kvöldvaktir.

Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn hjúkrunarstörf
Skipulag og ábyrgð á að hjúkrun sé veitt í samræmi við sett markmið og gæðastefnu
Þátttaka í þróunarverkefnum
Eftirlit og mat á gæðum hjúkrunar
Menntunar- og hæfniskröfur
Próf og starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur
Áhugi á öldrunarþjónustu og vinnu með öldruðum
Starfsreynsla í öldrunarþjónustu er æskileg
Frumkvæði, jákvæðni og samstarfsvilji
Góð almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
Afslættir hjá ýmsum fyrirtækjum, verslunum og þjónustuaðilum
Auglýsing stofnuð26. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Vífilsstaðavegur 123, 210 Garðabær
Hæfni
PathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Skipulag
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.