Landspítali
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofur á Hringbraut

Við leitum eftir öflugum leiðtoga með faglega hæfni og farsæla reynslu af stjórnun, rekstri og eflingu mannauðs til að leiða starfsemi skurðstofa á Hringbraut. Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir afburða hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar, við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Deildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni.

Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri skurðlækningasviðs. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2023 eða eftir samkomulagi.

Á skurðstofum Landspítala við Hringbraut eru 11 skurðstofur sem þjóna 7 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 10 þúsund aðgerðir.

Á deildinni starfa um 90 manns; hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofufólk og sérhæft starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi á báðum starfseiningum.

Helstu verkefni og ábyrgð
Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni
Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni
Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar
Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun skurðstofa inn í nýjan meðferðarkjarna
Tryggir að öryggis-, gæða og umbótastarfi sé framfylgt
Starfar náið með deildarstjóra skurðstofa í Fossvogi
Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Framhaldsmenntun í skurðhjúkrun er skilyrði
Önnur viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur
Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er kostur
Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur
Farsæl reynsla af uppbyggingu og stýringu mannauðs er kostur
Mjög góð hæfni í samskiptum og jákvætt viðmót
Hæfni til að leiða teymi
Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Auglýsing stofnuð26. maí 2023
Umsóknarfrestur6. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Landspítali
Verkefnastjóri heilbrigðistækni á þróunarsviði Landspítala
Landspítali
Reykjavík 15. júní Fullt starf
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Reykjavík 16. júní Hlutastarf
Landspítali
Yfirlæknir heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar
Landspítali
Reykjavík 3. júlí Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali
16. júní Hlutastarf
Landspítali
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjafræðingi
Landspítali
Reykjavík 16. júní Fullt starf
Landspítali
Teymisstjóri heilbrigðislausna á þróunarsviði
Landspítali
Reykjavík 15. júní Fullt starf
Landspítali
Yfirljósmóðir/deildarstjóri meðgönguverndar, fósturgreininga...
Landspítali
Landspítali
Innri endurskoðandi á Landspítala
Landspítali
Reykjavík 16. júní Fullt starf
Landspítali
Deildarstjóri kjaradeildar
Landspítali
Reykjavík 5. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 Fossvog...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali
Reykjavík 8. júní Fullt starf
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins...
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir - Bráðaþjónusta kvennadeilda
Landspítali
Reykjavík 13. júní Hlutastarf
Landspítali
Ljósmóðir - Meðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta...
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á næringarstofu Landspítala
Landspítali
Reykjavík 23. júní Fullt starf
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Reykjavík 7. júní Hlutastarf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Reykjavík 5. júní Hlutastarf
Landspítali
Yfirlæknir gigtarlækninga
Landspítali
Reykjavík 15. júní Fullt starf
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu
Landspítali
Reykjavík 5. júní Fullt starf
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Reykjavík 5. júní Fullt starf
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf
Landspítali
Reykjavík 5. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á líknardeild Landspítala Kópavogi
Landspítali
Reykjavík 12. júní Fullt starf
Landspítali
Landspitali is seeking nurses
Landspítali
Reykjavík 1. sept. Fullt starf
Landspítali
Sundlaugarvörður í sjúkraþjálfun Grensási
Landspítali
9. júní Hlutastarf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirfarandi deildir Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í gigtlækningum
Landspítali
Reykjavík 30. júní Fullt starf
Landspítali
Sérfræðilæknir í innkirtla- og efnaskiptalækningum
Landspítali
Reykjavík 30. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.