Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hjúkrunarheimili
Markmið Sóltúns er að veita íbúum sínum bestu hjúkrun og aðra þjónustu sem völ er á á hverjum tíma og vera aðlaðandi starfsvettvangur.
Sóltún hjúkrunarheimili

Hjúkrunar- og læknanemar sumarstörf

Við í Sóltúni erum byrjuð að hlakka til sumarsins og óskum eftir að ráða hjúkrunarnema sem hafa klárað 2 ár í námi og læknanema sem hafa klárað 3 ár í námi í sumarstörf.

Boðið er uppá faglegt starfsumhverfi þar sem reynsla og þekking hvers og eins fær að njóta sín sem og tækifæri til að læra nýja hluti.

Í boði er vaktavinna og er starfshlutfall og vinnufyrirkomulag samkomulagsatriði.

Við leggjum áherslu á góða færni í samskiptum, sjálfstæði og stundvísi.

Við hvetjum jákvæða og metnaðarfulla einstaklinga til að senda okkur umsókn!

Nánari upplýsingar veitir Hildur Björk Sigurðardóttir, forstöðumaður, í gegnum tölvupóstfangið hildurbjork@soltun.is

Auglýsing stofnuð9. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.