Sunnuhlíð
Markmið Sunnuhlíðar er að vera ávallt í fremstu röð hjúkrunarheimila í landinu hvað varðar þjónustu við íbúa, aðbúnað þeirra og starfsfólks.
Áhersla er lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi.
HJÚKRUN-UMHYGGJA-UMÖNNUN
Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Við hjá Vigdísarholti erum að leita af hjúkrunar-og læknanemum á öllum árum til að koma og vinna með okkur í sumar.
Hjúkrunar- og læknanemar sem hafa lokið lyfjafræði geta tekið hjúkrunarvaktir undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.
Í boði eru fjölbreyttar vaktir á okkar þremur heimilum í Kópavogi, Seltjarnarnesi og á Höfn í Hornafirði
Auglýsing birt10. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kópavogsbraut 1C, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Skjólgarður hjúkrunarheimili
Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Seltjörn hjúkrunarheimili
Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur hjá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur á meðferðarsvið 2
Reykjalundur
Hjúkrunarfræðingur á meðferðarsvið 1
Reykjalundur
Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista
Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Forvarnaráðgjafi - nýtt starf
VIRK Starfendurhæfingarsjóður