Seltjörn hjúkrunarheimili
Frá janúar 2019 felur Velferðaráðuneytið Vigdísarholti ehf rekstur 40 rýma hjúkrunarheimilis auk 25 manna dagdeild að Safnatröð 1, Seltjarnarnesi.
Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Við hjá Vigdísarholti leitum af hjúkrunar- og læknanemum á öllum árum til að koma og vinna með okkur í sumar.
Hjúkrunar- og læknanemar sem lokið hafa lyfjafræði geta tekið hjúkrunarvaktir undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.
Í boði eru fjölbreyttar vaktir og þremur hjúkrunarheimilum okkar í Kópavogi, Seltjarnarnesi og á Höfn í Hornafirði.
Samkeppnishæf laun í boði.
Auglýsing birt10. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Safnatröð 1, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf 2025 - Spennandi tækifæri fyrir aðstoðarlyfjafræðing eða lyfjafræðing
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri Brjóstamiðstöðvar (brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar
Landspítali
Geislafræðingur óskast í sumarafleysingu á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Sumarstörf á HSU-Hjúkrunarfræðingar/nemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingur í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heimaspítali krabbameinsþjónustu
Landspítali