Pósturinn
Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingalausnum en dreifikerfi Póstsins nær um allt land og allan heim. Höfuðstöðvar Póstsins eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið til að þjónusta Íslendinga sem allra best.
Við hjá Póstinum erum lausnamiðað keppnisfólk og tökum fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingalausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins.
Hjá okkur er lagt mikið uppúr liðsheild, þjálfun mannauðs og góðum starfsanda.
Hjólapóstur Á Dalvegi
Pósturinn leitar að hjólapósti í fullt starf í Hafnarfirði.
Starfið felst í því að koma sendingum til skila til viðskiptavina á rafhjóli. Vinnutíminn er frá 09:00 til 17:05 alla virka daga.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði
- Góð íslensku- eða enskukunnátta
- Rík þjónustulund
- Skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi
- Lausnamiðuð hugsun og frumkvæði
Auglýsing birt27. nóvember 2024
Umsóknarfrestur3. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 18, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÖkuréttindiSkipulagStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Skeifunni
Krónan
Starfsmaður í vöruhúsi
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Starfsmaður í áfyllingar á sjálfsölum - hlutastarf
AG Vending ehf.
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Starfsmaður í áfyllingar á Akranesi í hlutastarf
Ölgerðin
Umboðsmaður á Blönduós
Póstdreifing ehf.
Umboðsmaður á Eskifirði
Póstdreifing ehf.
Blaðberastarf á Reykjanesbæ
Póstdreifing ehf.
Umboðsmaður á Reykjanesbæ
Póstdreifing ehf.
Sendibílstjóri - Reykjavík
Íslenska gámafélagið
Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Cargow Thorship
Akstur og úrburður á Sauðárskrók
Póstdreifing ehf.