Lagerstarfsmaður

HH Ráðgjöf Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður


Rótgróið verslunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða reyklausan einstakling til starfa á lager.
Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 18:00. Fyrirtækið sérhæfir sig í byggingarvörum og ýmsum sérvörum.

Starfssvið:

Almenn lagerstörf
Pantanatiltekt
Vörumóttaka

Hæfniskröfur:

Bílpróf skilyrði
Hreint sakavottorð
Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Hulda Helgadóttir hjá HH Ráðgjöf Ráðningarþjónustu hefur umsjón með starfinu og veitir frekari upplýsingar ef óskað er í síma 561 5900 eða í tölvupósti hhr@hhr.is. Nánari lýsingu á starfinu má finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is

Auglýsing stofnuð:

28.05.2019

Staðsetning:

Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi