Hugbúnaðar- og netsérfræðingur

HH Ráðgjöf Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður


Sölu- og þjónustufyrirtæki á sviði prentlausna óskar eftir að ráða hugbúnaðar- og netsérfræðing til að sinna uppsetningu og rekstri prentumsjónarkerfa hjá viðskiptavinum auk viðhalds og þróunar á innri upplýsingakerfum fyrirtækisins.

Vinnutími er frá kl. 09:00 til kl. 17:00.

Starfssvið:

Uppsetning, viðhald og rekstur prentumsjónarkerfa
Þjónusta við viðskiptavini
Sérfræðiráðgjöf við sölu og markaðssetningu
Aðstoð og þjálfun samstarfsfólks
Viðhald, rekstur og þróun innri upplýsingakerfa

Hæfniskröfur:

Góð þekking og reynsla á Windows Server, AD, LDAP, DNS, DHCP, POP, IMAP, SMTP, SSL, LAN , WAN, netbeinum, eldveggjum og VPN
Þekking á Microsoft Office, Office 365, SharePoint og SQL
IC kort og NFC
WordPress, samfélagsmiðlar ofl.

Eiginleikar:

Jákvætt hugafar og rík þjónustulund
Gott frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Hulda Helgadóttir hjá HH Ráðgjöf Ráðningarþjónustu hefur umsjón með starfinu og veitir frekari upplýsingar ef óskað er í síma 561 5900 eða í tölvupósti hhr@hhr.is. Nánari lýsingu á starfinu má finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is

Auglýsing stofnuð:

24.05.2019

Staðsetning:

Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi