

HH hús óskar eftir að ráða Smiði til starfa
Vegna aukinna umsvifa óskar HH hús eftir að ráða vana smiði í í fjölbreytt verkefni.
HH hús er byggingafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem sérhæfir sig í almennri byggingar og múrvinnu og rekur smíðaverkstæði. HH hús var stofnað árið 2003, hjá fyrirtækinu starfa um 30 manns og er fyrirtækið staðsett á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu. HH hús hefur sterk viðskiptatengsl innan íslensk atvinnulífs og mörg verkefni í gangi fyrir trausta viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhaldsverkefni
- Almenn smíðavinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf/Meistararéttindi er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
- Góð enskukunnátta
Auglýsing birt11. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 18, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
17 klst

Umsjón fasteigna
Set ehf. |
19 klst

Framleiðsla og flotastýring
Steinsteypan
19 klst

Verkstjóri í fjölbreyttum viðhaldsverkefnum
HH hús
21 klst

Óskum eftir Mótasmiðum / Poszukujemy organizatorów wydarzeń.
B.F. Hamar ehf.
21 klst

Vörubílstjóri hjá Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
21 klst

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
23 klst

Yfirverkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf
1 d

Verkstjóri í vinnuskóla
Sveitarfélagið Vogar
2 d

Sölumaður / Verkefnastjóri
Fagefni ehf.
2 d

Fagstjóri trésmiða hjá ÍAV
ÍAV
2 d

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak hf
2 d

Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.