
HH hús
HH Hús er byggingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, stofnað árið 2003. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, fagleg vinnubrögð og veita góða upplýsingagjöf. Frá stofnun hefur HH Hús sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum, bæði nýbyggingum og fjölbreyttum viðhaldsverkefnum. HH Hús er alverktaki með smiði og pípara ásamt því að vera með samninga við undirverktaka eins og t.d. múrara og rafvirkja.

HH hús óskar eftir að ráða Smiði til starfa
Vegna aukinna umsvifa óskar HH hús eftir að ráða vana smiði í í fjölbreytt verkefni.
HH hús er byggingafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem sérhæfir sig í almennri byggingar og múrvinnu og rekur smíðaverkstæði. HH hús var stofnað árið 2003, hjá fyrirtækinu starfa um 30 manns og er fyrirtækið staðsett á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu. HH hús hefur sterk viðskiptatengsl innan íslensk atvinnulífs og mörg verkefni í gangi fyrir trausta viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhaldsverkefni
- Almenn smíðavinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf/Meistararéttindi er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
- Góð enskukunnátta
Auglýsing birt11. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 18, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Smiðir / Carpenters
Atlas Verktakar ehf

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Bifvélavirki
BL ehf.

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Óskum eftir starfsmönnum
Fagafl ehf.

Verkamenn
Berg Verktakar ehf

Húsasmiðir
Berg Verktakar ehf

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Teymisstjóri leikmyndaframleiðslu Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið

Húsasmíðameistari – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær