The Irishman Pub
The Irishman Pub

Helgarstarf

Við hjá The Irishman Pub leitum af einstaklingum í helgarvinnu hjá okkur föstudag og laugardaga kvöld og nætur.

Viðkomandi þarf að hafa náð 22 ára aldri og tala mjög góða ensku.

Þetta er þjónustustarf bæði á gólfi og bar.

Kunna að vinna vel í hóp sama og einn.

Reynsla er frábær en ekki nauðsynleg.

Helstu verkefni og ábyrgð

Þjónusta, þrif, skipta kútum o.fl

Auglýsing birt19. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Klapparstígur 25-27 25R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar