BAUHAUS slhf.
BAUHAUS er staðsett í 22.000 m2 vöruhúsi í Reykjavík og eru yfir 120.000 vörunúmer á vöruskrá.
BAUHAUS er byggingavöruverslanakeðja með yfir 300 verslanir víðsvegar um Evrópu og meira 20.000 starfsmenn. BAUHAUS er vaxandi fyrirtæki í verslun og þjónustu á Íslandi og leggur sig fram við að skapa gott umhverfi fyrir starfsfólk.
Hjá BAUHAUS á Íslandi starfa yfir 120 manns og er markmið þeirra að bjóða viðskiptavinum sínum upp á mikið vöruúrval, faglega þekkingu og góða þjónustu.
Stoðir BAUHAUS eru mikið úrval, gæði og lágt verð.
Markmið BAUHAUS er að vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem öll njóta jafnra tækifæra í starfi. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um laus störf eða senda okkur almenna umsókn, óháð kyni og bakgrunni.
Helgar- og hlutastarf í verslun
Ert þú duglegur starfskraftur og með góða þjónustulund?
Starfið felur í sér afgreiðslu viðskiptavina ásamt áfyllingum, pantanatiltekt, almennri tiltekt og tilfallandi verkefni sem lögð eru fyrir.
Að öllu jöfnu er unnið laugardag og sunnudag, aðra hverja helgi, með möguleika á aukavinnu seinniparta á virkum dögum.
Lyftarapróf ef kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
- Tiltekt pantana
- Áfyllingar og tiltekt
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Metnaður til að ná árangri
- Jákvætt hugarfar
- Þjónustulund
- Ökuréttindi
- Lyftarapróf (kostur)
Auglýsing birt29. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaLyftaraprófLyftaravinnaMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.
Sérfræðingur í sölu á dælu- og vélbúnaði
HD
Hefur þú brennandi áhuga á tísku?
Curvy.is
Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ
Garðabær
Almenn afgreiðslustörf og framleiðsla á flatbökum
Astro Pizza Akureyri
Sölufulltrúi í hlutastarf í verslun á Stórhöfða 25
Eirberg
Leikskóla- og frístundaliði - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Úthringiver
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.
Mývatn - verslunarstjóri
Vínbúðin
Mjódd - Hlutastarf 12-18 virka daga
Penninn Eymundsson
Akureyri - Jólastörf á Pósthúsi
Pósturinn
Miðasala og sviðsstjórn í Salnum
Salurinn Tónlistarhús Kópavogs