Curvy verslun
Curvy verslun
Curvy verslun

Helgar og aukavinna í Curvy

Vilt þú vera partur af skemmtilegum starfsmannahópi í Curvy?

Hefur þú brennandi áhuga á tísku og mikinn metnað fyrir þjónustu og sölustörfum ?

Tískuvöruverslunin www.Curvy.is leitar af hressu og duglegu starfsfólki í helgar vinnu og aukavinnu eftir þörfum.

Vinnutími er laugardagar frá kl. 11-16 og eftir þörfum eins og að leysa af þegar á þarf að halda og á álagsdögum eins og yfir jólin og á sumrin.

Starfið felur í sér afgreiðslu, ráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina í verslun ásamt öðrum tilfallandi verkefnum verslunarinnar.

Vinna sem gæti hentað t.d. duglegu skólafólki sem er tilbúið að bæta á sig vinnu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölu- og verslunarstörfum
  • Starfsmaður þarf að vera snyrtilegur og stundvís
  • Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni
  • Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Brennandi áhuga á "plus size" tísku
  • Aðeins 20 ára og eldri koma til greina
Auglýsing birt8. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Holtagarðar 2.hæð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar