
Curvy verslun
Curvy er verslun og vefverslun sem sérhæfir sig í tískufatnaði í stærri stærðum ( plus size fashion ). Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af fatnaði og undirfatnaði ásamt því að vera nýkomin með herradeild þar sem við bjóðum uppá stærðir frá XL-8XL.

Helgar og aukavinna í Curvy
Vilt þú vera partur af skemmtilegum starfsmannahópi í Curvy?
Hefur þú brennandi áhuga á tísku og mikinn metnað fyrir þjónustu og sölustörfum ?
Tískuvöruverslunin www.Curvy.is leitar af hressu og duglegu starfsfólki í helgar vinnu og aukavinnu eftir þörfum.
Vinnutími er laugardagar frá kl. 11-16 og eftir þörfum eins og að leysa af þegar á þarf að halda og á álagsdögum eins og yfir jólin og á sumrin.
Starfið felur í sér afgreiðslu, ráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina í verslun ásamt öðrum tilfallandi verkefnum verslunarinnar.
Vinna sem gæti hentað t.d. duglegu skólafólki sem er tilbúið að bæta á sig vinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og verslunarstörfum
- Starfsmaður þarf að vera snyrtilegur og stundvís
- Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni
- Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Brennandi áhuga á "plus size" tísku
- Aðeins 20 ára og eldri koma til greina
Auglýsing birt8. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Holtagarðar 2.hæð
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

A4 Skeifan - Fullt starf
A4

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Rafmagnaður ráðgjafi óskast
Vélar og verkfæri ehf.

Sölufulltrúi í heildverslun
Sport Company ehf.

Hlutastarf í verslun Blush
Blush

Þjónustufulltrúi á sölusviði
Adam & Eva

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

VRWorld
VRWorld

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Þjónustufulltrúi í fraktdeild
DHL Express Iceland ehf

Þjónustufulltrúi
Fastus

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan