
Barnaskóli Kársness
Við Skólagerði í Kópavogi er að rísa ný og nútímaleg skólabygging, þar sem áður stóð gamli Kársnesskóli. Nýr skóli mun taka þar til starfa haustið 2025 - Barnaskóli Kársness.
Skólinn mun hýsa fjögurra deilda leikskóla og yngsta stig grunnskóla ásamt frístund. Byggingin verður öll hin glæsilegasta sem skapar spennandi tækifæri í skólastarfi. Í skólanum verða 60 – 80 leikskólabörn og um 300 nemendur í 1.-4. bekk.

Heimilisfræðikennari óskast út skólaárið
Barnaskóli Kársness er nýr skóli sem hýsir fjögurra deilda leikskóla og yngsta stig grunnskóla ásamt frístund. Skólabyggingin er öll hin glæsilegasta sem skapar spennandi tækifæri í skólastarfi fyrir um 60-80 leikskólabörn og um 300 nemendur í 1.-4. bekk.
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum heimilisfræðikennara til starfa í 80% starf frá 20. febrúar og út skólaárið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Kennir heimilisfræði í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og skólanámskrá
- Kennir nemendum hreinlæti, grunnmatargerð, notkun helstu eldhúsáhalda og umgengni við búnað
- Skipuleggur og leiðir fjölbreyttar kennslustundir sem miðast við þroska og færni nemenda
- Skapar öruggt, jákvætt og hvetjandi námsumhverfi sem styður sjálfstæði, sköpun og samvinnu
- Vinnur í nánu samstarfi við aðra kennara og starfsfólk skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun og leyfisbréf sem kennari
- Reynsla og þekking á heimilisfræðikennslu æskileg
- Góð þekking á upplýsingatækni og notkun rafrænna miðla í kennslu og starfi
- Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum
- Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
- Framsækni í kennsluháttum
- Stundvísi, snyrtimennska og áreiðanleiki
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur4. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Skólagerði 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Leiðbeinandi óskast í afleysingar á deildum í Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg

Atferlisþjálfi óskast í leikskólann Björtuhlíð í fullt starf
Leikskólinn Bjartahlíð

Leikskólakennari óskast
Helgafellsskóli

Deildarstjóri í upplýsingatækni
Kópavogsskóli

Leikskólakennari - framtíðarstarf
Leikskólinn Tjarnarskógur

Stapaskóli – Aðstoðarskólastjóri
Reykjanesbær

Leikskólakennari við Leikskólann Kærabæ, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp í 100% starf
Garðabær

Kennari í sérdeild Hamraskóla
Hamraskóli