Húnabyggð
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.

Heimaþjónusta í Húnabyggð

Starfið fellst í heimaþjónustu við skjólstæðinga sveitarfélagsins sem fá slíka þjónustu. Starfið felur í sér að þjónusta mismunandi aðila bæði í þéttbýlinu og dreifbýlinu. Starfið felur í sér ferðir milli þjónustuþega á hverjum degi og á milli daga. Lágmarksaldur umsækjenda er 25 ár.

Helstu verkefni og ábyrgð
Þrif hjá skjólstæðingum sveitarfélagsins
Samskipti við skjólstæðinga sveitarfélagsins
Liðveisla við skjólstæðinga sveitarfélagsins
Ýmis verkefni með skjólstæðingum sveitarfélagsins í samvinnu við skóla og félagsþjónustu svæðisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílspróf nauðsynlegt
Góð mannleg samskipti og íslensku kunnátta
Þjónustulund og sveigjanleiki
Auglýsing stofnuð7. september 2023
Umsóknarfrestur20. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduós
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.