
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Heimaþjónusta í Húnabyggð
Starfið fellst í heimaþjónustu við skjólstæðinga sveitarfélagsins sem fá slíka þjónustu. Starfið felur í sér að þjónusta mismunandi aðila bæði í þéttbýlinu og dreifbýlinu. Starfið felur í sér ferðir milli þjónustuþega á hverjum degi og á milli daga. Lágmarksaldur umsækjenda er 25 ár.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þrif hjá skjólstæðingum sveitarfélagsins
Samskipti við skjólstæðinga sveitarfélagsins
Liðveisla við skjólstæðinga sveitarfélagsins
Ýmis verkefni með skjólstæðingum sveitarfélagsins í samvinnu við skóla og félagsþjónustu svæðisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílspróf nauðsynlegt
Góð mannleg samskipti og íslensku kunnátta
Þjónustulund og sveigjanleiki
Starfstegund
Staðsetning
Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduós
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Uppvaskari / Dishwasher
Fjallkonan - krá & kræsingar
Uppvaskari / Dishwasher
Tapas barinn
Fjölbreytt og gefandi starf í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsfólk á nýtt heimili í Brekkuási Garðabæ
Ás styrktarfélag
Ræstingar - Cleaning
Allra þrif ehf
Stuðningsfulltrúi í búsetu á Klukkuvöllum
Ás styrktarfélag
Verkefnastjóri aðgengismála
Umhverfis- og skipulagssvið
Skemtilegt starf á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Kirkjuvörður í Áskirkju - hlutastarf
Ássókn í Reykjavík
Ræstingar / Cleaning Service
iClean ehf.
Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt starf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - VelferðarsviðMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.